Fréttir
Hádegisfundur á Akureyri 29.janúar – Fjárfesting í ferðaþjóustu utan höfuðborgarsvæðis
Mikill vöxtur hefur verið í ferðaþjónustu á Íslandi á undanförnum árum og fjölgar erlendum ferðamönnum með ógnarhraða milli ára. Mikil uppbygging á sér stað í
Vel sóttur fundur FVH um einkavæðingu bankanna
Félag viðskipta- og hagfræðinga hélt hádegisverðarfund á Fosshóteli Reykjavík í dag miðvikudaginn 20. janúar. Efni fundarins var einkavæðing bankanna sem nú stendur fyrir dyrum. Mjög
Hádegisfundur 20.janúar – Einkavæðing bankanna – taka tvö!
Á árunum 2002 og 2003 seldi ríkið stærstan hlut sinn í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. Í hruninu sex árum síðar féllu bankarnir ásamt bróðurparti
Ert þú efni í góðan mentor?
Síðastliðna mánuði hefur FVH haldið úti metnaðarfullu kynningarstarfi fyrir unga viðskipta- og hagfræðinga, í þeim tilgangi að efla nýliðun í félaginu og auka þannig breidd
Vel heppnað örnámskeið um LinkedIn
Þann 15.desember sl. stóð FVH fyrir örnámskeiðinu „Lærðu að nota LinkedIn“ þar sem Hjalti Rögnvaldsson, markaðssérfræðingur hjá Íslandsbanka fór yfir hvernig þú getur nýtt þér LinkedIn
Lærðu að nota LinkedIn
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir örnámskeiðinu „Lærðu að nota LinkedIn“ þann 15.desember nk. LinkedIn er einn stærsti sérfræðigrunnur í heimi með yfir 300 milljón
Samantekt af opnum fundi 17.nóvember – Eru bankarnir of stórir ?
Þann 17.nóvember sl. hélt FVH opinn fund á Fosshótel Reykjavík sem bar yfirskriftina „Eru bankarnir of stórir?“. Á fundinum hélt Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði
Upptaka frá fundi 17.nóvember sl. – Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?
Nú er orðin aðgengileg upptaka frá fundi FVH sem haldinn var á KEX þann 17.nóvember sl. Yfirskrift fundarins var „Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?“ og
Hádegisverðarfundur FVH 17.nóvember – Eru bankarnir of stórir?
Undanfarin ár hefur umræða um samhliða rekstur fjárfestingabanka- og viðskiptabankastarfsemi verið viðvarandi í samfélaginu. Sennilega má þó marka nýtt upphaf hennar eftir bankahrunið þegar þáverandi