Nú er orðin aðgengileg upptaka frá fundi FVH sem haldinn var á KEX þann 17.nóvember sl. Yfirskrift fundarins var „Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?“ og var síðasti fundur af þremur í fundarseríunni „Hvernig næ ég draumadjobbinu?“ sem félagið hefur staðið fyrir í haust.
Dagskrá fundarins:
- Vala Hrönn Guðmundsóttir, stjórnarmaður í Félagið viðskiptafærðinga og hagfræðinga opnaði og stýrði fundinum.
- Andrés Jónsson, almannatengill hjá Góð samskipti – Myndun-tenglsa-myndun.
- Stefán Þór Helgason, sérfræðingur hjá KPMG – Hvernig fór ég að því að ná draumadjobbinu?
Hér fyrir neðan má horfa á upptöku frá fundinum.
Kex-Tengslanet from FVH on Vimeo.