Fréttir
Hvernig nýti ég tengslanetið mitt?
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel þriðjudaginn 17. nóvember nk.kl.17:00 í Gym&Tonic salnum. Þetta er þriðji og síðasti fundur FVH í
Hagur, tímarit FVH komið út !
Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga kom út á dögunum og var dreift með Viðskiptablaðinu. Meginefni tímaritsins að þessu sinni er kjarakönnun FVH, en einnig má
„Brot af því besta“ – opinn fundur FVH og Opna Háskólans 4.nóvember
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Opni háskólinn í HR standa fyrir hádegisverðarfundi 4.nóvember nk. þar sem kynnt verða þrjú námskeið á sviði stafrænnar markaðssetningar. Fundurinn er
Hvernig undirbý ég mig fyrir starfsviðtal? – Opinn fundur á KEX Hostel 28.október
Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel miðvikudaginn 28. október nk.kl.16:45 í Gym&Tonic salnum. Þetta er annar fundur FVH í fundaseríunni
Vel heppnaður fundur FVH á KEX Hostel – Starfsviðtöl tekin fyrir á næsta fundi!
Þann 7.október hélt Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vel heppnaðan fund um gerð ferilskráa á KEX Hostel. Fundurinn var ætlaður nýútskrifuðum viðskipta- og hagfræðingum sem og
Hvað set ég á ferilskrá?
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á KEX Hostel miðvikudaginn 7. október nk. kl.17:00-18:30 í Gym&Tonic salnum. Á fundinum verður fjallað um hvernig
Hádegisverðarfundur 1.október – Hvar leynast fjárfestingatækifæri í atvinnuhúsnæði?
Hvar leynast fjárfestingatækifæri í atvinnuhúsnæði? -staðan og horfur á markaðinum! Árin fyrir hrun voru viðskipti með atvinnuhúsnæði afar lífleg en í kjölfar efnahagshrunsins urðu miklar breytingar
Kjarakönnun FVH – Takið þátt hér
Hefur þú tekið þátt í kjarakönnun FVH 2015? Ef ekki taktu þá þátt hér en það tekur innan við 5 mín að svara. Könnunin heldur
Veglegasta golfmót sumarsins – 28 ágúst – láttu þig ekki vanta
Skráðu þig hér að neðan! Eftir tveggja ára bið er loks komið að hinu árlega golfmóti Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Golfmót FVH verður haldið í