Kjarakönnun FVH – Takið þátt hér

Hefur þú tekið þátt í kjarakönnun FVH 2015? Ef ekki taktu þá þátt hér en það tekur innan við 5 mín að svara. Könnunin heldur utan um launaþróun viðskiptafræðinga og hagfræðinga en það er nauðsynlegt fyrir okkar hóp að hafa það á hreinu hver eru kjör og staða okkar á vinnumarkaðinum.

Í sumar var sendur tölvupóstur á þá viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem félagið hefur staðfest netföng hjá með kjarakönnun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Viðskiptafræðingar og hagfræðingar sem hafa ekki fengið póst geta smellt á þennan link http://pwc.checkboxonline.com/kjarakonnun.aspx og tekið þátt.

Stöndum vel utan um okkar kjör!