Fréttir
Íslensku þekkingarverðlaunin – 25.apríl
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir vali á þekkingarfyrirtæki ársins og viðskipta-/hagfræðingi ársins á hverju ári og verða verðlaunin afhent á Íslenska þekkingardeginum á Fosshótel
Fundur felldur niður – Stjórnun teyma til árangurs í nýsköpun – Hádegisfundur með Opna Háskólanum í Reykjavík 24.apríl
Stjórnun teyma til árangurs í nýsköpun – Hádegisfundur með Opna háskólanum í Reykjavík. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Opni háskólinn í HR standa fyrir hádegisverðarfundi 24.april
Gjaldtaka í ferðaþjónustu – hvaða leið er skynsamlegust? Hádegisfundur FVH 22.mars
Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgað gífurlega hratt og samhliða hefur mikil uppbygging átt sér stað í starfsemi tengdri ferðaþjónustu. Vaxtarverkir eru
Uppbygging nýrra áfangastaða – árlegur landsbyggðarfundur FVH á Akureyri 10.feb
Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgað gífurlega hratt og í kjölfar þess er gróska í allri ferðaþjónustu mikil. Mikil uppbygging hefur átt
Tilnefningar fyrir Þekkingardaginn 2017
Óskað er eftir tilnefningum til Þekkingarverðlaunanna 2017 FVH óskar eftir tilnefningum til þekkingarfyrirtækis ársins og viðskiptafræðings/hagfræðings ársins. Þema þekkingarverðlaunanna er að þessu sinni „fagmennska og færni í ferðaþjónustu„. Við val á þekkingarfyrirtæki
Samkeppnishæfni íslenskra verslana
Á undanförnum vikum og mánuðum hafa okkur borist fréttir af sláandi verðmun og álagningu milli verslana hérlendis og erlendis sem vakið hafa mikla athygli
Bæta kaupréttir og bónusar frammistöðu starfsmanna? Hádegisfundur FVH 10.nóvember nk.
Vinnuveitendur geta greitt starfsfólki með ólíkum hætti en í hve miklum mæli er hagkvæmt að nota bónusgreiðslur eða kauprétti til móts við föst laun? Hvaða
Hafðu áhrif á starfsemi FVH og segðu okkur hvað þér finnst!
Kæri félagi, Nú ætlum við í stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga að leggjast í stefnumótunarvinnu sem ætlað er að skilgreina betur og efla starf félagsins.
Morgunverðarfundur FVH og EHÍ – Hvað einkennir árangursrík samskipti?
Morgunverðarfundur FVH og Endurmenntunar HÍ – Hvað einkennir árangursrík samskipti? Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Endurmenntun HÍ standa fyrir morgunverðarfundi þann 18. október nk. kl.