Kæri félagi,
Nú ætlum við í stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga að leggjast í stefnumótunarvinnu sem ætlað er að skilgreina betur og efla starf félagsins. Okkur þykir mikilvægt að fá að heyra þínar skoðanir um starfsemi félagsins og biðjum þig því að svara þessari örstuttu könnun hér að neðan.
Könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svör til einstaklinga.
Taka þátt í könnun hér!
Við þökkum þér fyrir þátttökuna!
Kær kveðja,
Stjórn félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga.