Fréttir
Pína eða sjálfsagt framlag? Skattlagning í ferðaþjónustu
Þann 16. september stendur Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu. Ferðamannaiðnaðurinn er einn mest vaxandi iðnaður landsins og er orðinn stærsta
Fjórir nýir í stjórn FVH
Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2014-2015. Fjórir nýir tóku sæti í stjórninni í stað þeirra sem gengu úr
Myndband frá fundi um afnám hafta
Hér má sjá upptöku af fundi FVH: Ljónin í veginum – afnám hafta.
Aðalfundur FVH föstudaginn 30. maí – allir velkomnir
Aðalfundur FVH verður haldinn föstudaginn 30. maí 2014, kl 12:00 í Húsi verslunarinnar (jarðhæð), Kringlunni 7, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu
Birna Einarsdóttir viðskiptafræðingur ársins 2013
FVH hefur valið Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, sem viðskiptafræðing ársins 2013. Við valið horfði dómnefnd meðal annars til þess að Birna hefur leitt uppbyggingu Íslandsbanka
Ölgerðin þekkingarfyrirtæki FVH
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur valið Ölgerðina sem þekkingarfyrirtæki ársins en Össur, Já og LS Retail voru tilnefnd til verðlaunanna. Hér er rökstuðningur dómnefndar:
Já, Ölgerðin, LS Retail og Össur tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna
Já, Ölgerðin, LS Retail og Össur hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum þann 14. mars. Yfirskrift verðlaunanna er: nýsköpun
Nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum – Íslenski þekkingardagurinn 14. mars
Íslenski þekkingardagurinn verður haldinn þann 14. mars á Hilton hótel Nordica milli kl. 14:00 og 18:00 þar sem nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum verður í brennidepli.
Mannamót í febrúar – fjölmiðlar og framtíðin – bræðingur sjónvarps og internets
Á Mannamóti ÍMARK miðvikudaginn 26.febrúar verður skoðað hvað er að gerast á fjölmiðlamarkaðnum á Íslandi. Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Capacent hefur starfað á sviði markaðsrannsókna í