Aðalfundur FVH föstudaginn 30. maí – allir velkomnir

Aðalfundur FVH verður haldinn föstudaginn 30. maí 2014, kl 12:00 í Húsi verslunarinnar (jarðhæð), Kringlunni 7, Reykjavík.

Dagskrá:
1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári
2. Reikningsskil
3. Kosning stjórnar
4. Kosning endurskoðenda
5. Önnur mál

Allir félagsmenn velkomnir en vinsamlegast tilkynnið þátttöku með tölvupósti á fvh@fvh.is.