Fréttir
Upptaka frá fundi um eignarhald lífeyrissjóða
FVH hélt fjölmennan og áhugaverðan fund um eignarhald lífeyrissjóðanna undir yfirskriftinni: Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland? Hersir Sigurgeirsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ fjallaði um eignarhald á íslenskum
Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland?
Íslenskir lífeyrissjóðir eru fyrirferðamiklir á íslenskum fjármálamarkaði sem helstu eigendur skráðra verðbréfa bæði beint og óbeint og hefur verið gagnrýnt hversu umsvifamiklir þeir eru. Félag
Vinnustofa um leiðtogastíl
Upplifðu Dale Carnegie á 90 mínútum og komdu á vinnustofuna Leiðtogastíll 29. október kl.12:00. Vinnustofan verður haldin í húsnæði Dale Carnegie, Ármúla 11. Á vinnustofunni
Vel valdir – morgunfundur í samstarfi við Endurmenntun 14. október
FVH stendur fyrir morgunfundi í samstarfi við Endurmenntun 14. október kl.8:15 þar sem verða þrír stuttir fyrirlestrar en stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga valdi úr
Hagur, tímarit FVH er komið út
Hagur, tímarit FVH er komið út og hefur verið sent til allra viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Íslandi. Í blaðinu er að finna m.a. umfjöllun um
Fjárfestingar lífeyrissjóðanna á vel sóttum morgunfundi
Fjallað var um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og hegðun þeirra á íslenskum markaði á morgunfundi Endurmenntunar og FVH. Birgir Stefánsson, eignastýringu LSR lífeyrissjóðs og Ásta Rut
Fjárfestingar í núverandi umhverfi – morgunfundur 30. september
FVH stendur fyrir morgunfundi um fjárfestingar í núverandi umhverfi þann 30. september í samstarfi við Endurmenntun HÍ. Fjallað verður um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og hegðun þeirra
Hádegisverðarfundi FVH og Opna háskólans aflýst
Þar sem ekki náðist lágmarksþátttaka á hádegisverðarfund FVH og Opna háskólans sem halda átti á morgun verður honum aflýst. FVH og Opni koma til með
Þrjú framúrskarandi námskeið Opna háskólans 23. september
Stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga valdi úr frábæru úrvali námskeiða Opna háskólans í HR þrjú framúrskarandi námskeið fyrir félagsmenn. Hver fyrirlestur er 15 – 20