Hagur, tímarit FVH er komið út

Hagur, tímarit FVH er komið út og hefur verið sent til allra viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Íslandi. Í blaðinu er að finna m.a. umfjöllun um Íslenska þekkingardaginn, umfjöllun um ferðaþjónustuna, aðhald í ríkisrekstri og starfið hjá FVH í vetur svo eitthvað sé nefnt.

Hér má lesa Hag.