Hádegisverðarfundi FVH og Opna háskólans aflýst

Þar sem ekki náðist lágmarksþátttaka á hádegisverðarfund FVH og Opna háskólans sem halda átti á morgun verður honum aflýst. FVH og Opni koma til með að halda annan samstarfsfund í byrjun árs 2015 og verður dagskrá þess fundar auglýst þegar nær dregur.