Fréttir
Íslenski þekkingardagurinn – Myndband
Íslenski þekkingardagurinn var haldinn hátíðlegur á Grand hótel 20 mars. þar sem nýsköpun í auðlindanýtingu var í brennideplinum. Hér á neðan má skoða myndbandið frá
Mannamót ÍMARK
Mannamót verður haldið næstkomandi miðvikudag (25.mars) á Kexinu frá kl.17-18.30. Að þessu sinni er það haldið í samsarfi við FVH og munu þau Björn Berg
Árni Oddur Þórðarson er viðskiptafræðingur ársins
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var valin viðskiptafræðingur ársins 2015 af Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH). Forseti Íslands og verndari verðlaunanna, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti
Kerecis hlýtur Íslensku þekkingarverðlaunin 2015
Kerecis hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin í ár en Kerecis ásamt ORF Líftækni og Carbon Recycling International voru tilnefnd til þekkingarverðlauna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH). Forseti
ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis eru tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2015.
ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum þann 20. mars. Yfirskrift verðlaunanna
Vel valdir – morgunfundur í samstarfi við Endurmenntun 26. mars
FVH stendur fyrir morgunfundi í samstarfi við Endurmenntun 26. mars kl.8:15 – 9:20 þar sem verða þrír stuttir fyrirlestrar en stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Íslenski þekkingardagurinn 2015: Nýsköpun í auðlindanýtingu – Lykillinn að betri framtíð?
Íslenski þekkingardagurinn árið 2015 verður haldinn undir yfirskriftinni „Nýsköpun í auðlindanýtingu: Lykillinn að betri framtíð?“ Á deginum verður fjallað um tækifæri og verðmætasköpun samhliða nýsköpun
Ný dagsetning: Ölgerðin – Fyrirtækjaheimsókn 24. febrúar
Ölgerð Egils Skallagrímssonar býður félaga FVH, og aðra áhugasama um fyrirtækið, velkomna í heimsókn, þriðjudaginn 24. febrúar næstkomandi og ætlar að kynna þeim starfsemi sína. Byrjað
Þjóðarsáttin 25 ára: Sátt fortíðar – Sundrung framtíðar?
Á kyndilmessu árið 1990 skrifuðu ASÍ, VSÍ og VMSS undir kjarasamning sem gilti fram í miðjan september árið eftir og nefndur hefur verið þjóðarsáttasamningur. Síðar