Fréttir
Nýjasta tölublað Hags er komið út!
Þann 31.mars sl. var nýjasta tölublað Hags gefið út og dreift til félaga FVH. Í blaðinu er m.a. fjallað um öflugt fundarstarf félagsins í vetur,
Íslensku þekkingarverðlaunin 2016
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) valdi þekkingarfyrirtæki ársins og viðskiptafræðing ársins þann 21.mars. Verðlaunin eru veitt árlega og voru í ár afhent við skemmtilega athöfn
Íslensku þekkingarverðlaunin – 21.mars
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir vali á þekkingarfyrirtæki ársins og viðskipta-/hagfræðingi ársins á hverju ári og verða verðlaunin afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann
„Hvað get ég gert við gráðuna mína? „- Opinn fundur FVH á Bryggjan Brugghús 10.mars
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga býður til opins fundar á Bryggjan Brugghúsi fimmtudaginn 10.mars nk. kl.17:00-18:30. Fundurinn er ætlaður nemum og nýútskrifuðum viðskipta- og hagfræðingum. Á fundinum verða
„Brot af því besta“ – Morgunverðarfundur FVH í samstarfi við Endurmenntun HÍ
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Endurmenntun HÍ standa fyrir morgunverðarfundi 17. febrúar nk. frá 8:30-9:30 þar sem kynnt verða þrjú námskeið á sviði stjórnunar og
Vel sóttur fundur á Akureyri síðastliðinn föstudag
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hélt mjög áhugaverðan og vel sóttan fund um fjárfestingar í ferðaþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins 29.janúar sl. Fundurinn var haldinn í Menningarhúsinu Hofi
Þekkingardagurinn 2016
Óskað er eftir tilnefningum til Þekkingarverðlaunanna 2016 FVH óskar eftir tilnefningum til Þekkingarfyrirtækis ársins og Viðskiptafræðings/hagfræðings ársins. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til fyrirtækja sem hafa þótt skara fram
Mentor-verkefni FVH – ekki láta þetta framhjá þér fara!
Á síðasta nýliðafundinum okkar í vetur tilkynntum við að metnaðarfull og spennandi dagskrá biði eftir áramót, og munum við hefja leik með því að opna fyrir
Fyrirtækjaheimsókn FVH til Norlandair á Akureyri 29.janúar nk.
Flugfélagið Norlandair á Akureyri býður félagsmönnum FVH, og öðrum áhugasömum um fyrirtækið, í heimsókn föstudaginn 29. janúar nk. Gestum gefst þar kostur á að kynna sér starfsemi