Nýjasta tölublað Hags er komið út!

Þann 31.mars sl. var nýjasta tölublað Hags gefið út og dreift til félaga FVH. Í blaðinu er m.a. fjallað um öflugt fundarstarf félagsins í vetur, Íslensku þekkingarverðlaunin sem veitt voru 18.mars, Mentor-verkefni félagsins sem á að koma á laggirnar í haust og margt fleira. Nýjasta tölublaðið má skoða hér.