Fréttir
Hvernig er Reykjavík best borgið?
Þann 25. febrúar stendur Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga fyrir hádegisverðarfundi um framtíð Reykjavíkur með áherslu á fjármál og rekstur borgarinnar. Á fundinum kynna oddvitar stjórnmálaflokkanna
Tilnefndu þekkingarfyrirtæki FVH og viðskiptafræðing/hagfræðing ársins
Fókus Íslensku þekkingarverðlaunanna fyrir árið 2013 er á nýsköpun meðal þróaðra fyrirtækja og hvernig grónum fyrirtækjum hefur tekist að ná góðum árangri með stöðugri þróun
Framúrskarandi námskeið Opna háskólans á „Executive Summary“ hraða
FVH í samstarfi við Opna háskóla í HR stendur fyrir hádegisverðarfundi þriðjudaginn 11. mars kl. 12.00 til 13.15 í Opna háskólanum í HR. Fræðslunefnd Félags
Morgunfundur um samfélagslega ábyrgð hjá Festu og SA
Á ráðstefnunni ætla að forsvarsmenn sex fyrirtækja sem hafa innleitt hugmyndafræði um samfélagsábyrgð að tala, í sjö mínútur hver, og segja okkur sína eigin sögu
Tækifærin í olíuiðnaðinum
Þann 28. janúar stendur Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga fyrir hádegisverðarfundi um tækifærin samhliða olíuleit við strendur Íslands. Frummælendur verða Heiðar Már Guðjónsson, stjórnarformaður Eykon Energy,
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnum árum. Þar sem við höfum verið að uppfæra heimasíðuna að undanförnu hafa eldri tölublöðin af Hagi eitthvað
Siturðu eftir í launaskriðinu?
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga kynnir niðurstöður kjarakönnunar félagsins á opnum hádegisverðarfundi miðvikudaginn 9. október á Hilton hótel Nordica. Hafsteinn Einarsson, sérfræðingur frá PwC kynnir niðurstöðu
Fimm framúrskarandi námskeið Opna háskólans á „Executive Summary“ hraða 5 x 15 mín
FVH í samstarfi við Opna háskóla í HR stendur fyrir hádegisverðarfundi þriðjudaginn 8. október kl. 11.45 til 13.00 á Hilton hótel Nordica. Fræðslunefnd Félags viðskiptafræðinga
Fimm bestu námskeið Endurmenntunar HÍ á „Executive Summary“ hraða 5 x 15 mín
Starf vetrarins hefst með spennandi og skemmtilegum hádegisverðarfundi þriðjudaginn 17. september kl. 11.45 til 13.00 á Hilton hótel Nordica. Fræðslunefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga valdi