Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnum árum.

Þar sem við höfum verið að uppfæra heimasíðuna að undanförnu hafa eldri tölublöðin af Hagi eitthvað farið á flakk en þeir sem vilja nálgast nýjasta blaðið geta lesið það hér.

Íslenski þekkingardagurinn verður á dagskrá þann 13. mars, endilega takið daginn frá.

[creator src=http://creator.zoho.com/fvh/skraningarform/form-embed/Skraning/ width=100% height=600px/]