Fréttir
Þekkingarverðlaun ársins 2015 – Tilnefningar
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) óskar eftir tilnefningum til Þekkingarfyrirtækis ársins 2015 og Viðskiptafræðings/hagfræðings ársins 2015. Við vali á þekkingarfyrirtæki ársins 2015 verður horft til
FVH – Þitt tengslanet
Það eru margir ótvíræðir kostir við að vera félagsmaður FVH. Aðild að FVH borgar sig: Félagið vinnur að því efla tengslin við aðra félagsmenn og
Velheppnaður fundur og fyrirtækjaheimsókn á Akureyri – myndir.
FVH hélt einkar velheppnaðan hádegisfund í Hofi á Akureyri þann 30. janúar 2015 um samgöngumál. Stemmningin var góð enda húsfyllir og mjög áhugaverðir fyrirlestrar. Erindi
AKUREYRI – Fyrirtækjaheimsókn til Bílaleigu Akureyrar
Bílaleiga Akureyrar býður félagsmönnum FVH, og öllum öðrum áhugasömum um fyrirtækið, í heimsókn föstudaginn 30. janúar næstkomandi. Gestum gefst kostur á að kynna sér starfsemi
AKUREYRI – Áhrif bættra samgangna á atvinnuuppbyggingu og mannlíf á Norðurlandi
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), í samvinnu við Háskólann á Akureyri og Flugfélag Íslands, stendur fyrir hádegisfundi um samgöngumál í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, föstudaginn
Breytir lækkandi olíuverð framtíðarhorfum Íslands?
Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarið og gætir áhrifa víða í íslensku efnahagslífi, t.d. á fyrirhugaða orkuleit á Drekasvæðinu, í ferðaþjónustu og á þróun náttúruvænna orkugjafa.
FVH auglýsir eftir framkvæmdastjóra í 50% starf
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga auglýsir eftir framkvæmdastjóra í 50% stöðu til vors með möguleika á áframhaldandi starfi næsta haust. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er fagfélag
Opin málstofa hjá SÍ um áhrif kvenna á fjármál heimilanna
Málstofa um hvað ræður því hvaða áhrif konur hafa á fjármálaákvarðanir heimilisins verður haldin í vegum Seðlabanka Íslands í Sölvhóli, fundarherbergi í Seðlabankanum, fimmtudaginn 18.
Mannamót 26. nóvember – allir velkomnir
Klak Innovit og ÍMARK standa saman að næsta Mannamóti. Í þetta skiptið munu Ásgeir Vísir frá Blendin og Eyrún Eggertsdóttir og Sólveig frá RóRó vera