AKUREYRI – Fyrirtækjaheimsókn til Bílaleigu Akureyrar

Bílaleiga Akurholdur_logoeyrar býður félagsmönnum FVH, og öllum öðrum áhugasömum um fyrirtækið, í heimsókn föstudaginn 30. janúar næstkomandi. Gestum gefst kostur á að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og eiga góða stund saman. Mæting er í afgreiðsluna á Akureyri, Tryggvabraut 12, klukkan 17.

Þá sjaldan sem bílar og bjór eiga samleið…….

Kjörið tækifæri til að kynna sér þetta ört vaxandi fyrirtæki og eiga skemmtilega stund með félagsmönnum. Skráningu lauk fimmtudaginn 29.janúar