Fréttir
Kjarakönnun FVH – taktu þátt
Höldum vel utan um kjör viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Í síðustu viku var sendur póstur á þá viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem félagið hefur netföng hjá með
Þrír nýir í stjórn FVH starfsárið 2015-2016
Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2015-2016. Þrír nýir tóku sæti í stjórninni, Ólafur Reimar Gunnarsson og Vala Hrönn
Golfmót FVH 28. ágúst – glæsilegir vinningar og góð skemmtun
Takið daginn frá! Eftir tveggja ára bið er loks komið að hinu árlega golfmóti Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Golfmót FVH verður haldið í ár á
Hádegisverðafundur 21 maí: Er verið að gefa makrílinn?
Er verið að gefa makrílinn? -Mismunandi leiðir til úthlutunar kvóta! Makríllinn hefur skilað miklum verðmætum, útflutningstekjum og mikilli framlegð og nú liggur fyrir frumvarp sjávarútvegsráðherra
Aðalfundur FVH fimmtudaginn 28. maí – allir velkomnir
Aðalfundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) verður haldinn fimmtudaginn 28. maí 2015, kl 17:00 í Húsi verslunarinnar (jarðhæð), Kringlunni 7, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla um
Könnun í umhverfislæsi viðskipta- og hagfræðinga – Takið þátt
Steinunn Karlsdóttir er að kanna umhverfislæsi viðskipta- og hagfræðinga á sjálfbærum og vistvænum rekstri. Þetta er hluti af meistaraverkefni hennar við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Endilega
Hagur, tímarit FVH komið út!
Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) kom út í dag 16. apríl og var sent með Viðskiptablaðinu á alla virka félagsmenn FVH búsetta hérlendis.
Golfnefnd í óskilum – endurvekjum golfmót FVH
Óskað eftir félagsmönnum í golfnefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) til að skipuleggja hið árlega golfmót félagsins. Golfmótið féll niður árið 2013 vegna veðurs og var ekki
MYNDIR: ÍSLENSKI ÞEKKINGARDAGURINN
Myndir frá Íslenska þekkingardeginum sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) heldur hátíðlegan ár hvert. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga