Hádegisverðarfundur FVH 30. maí

Hádegisverðarfundur FVH á Nauthól 30. maí sl.

Viðburðurinn var með yfirskriftina: Starfsframi eða stöðnun. Kjör, umhverfi og verkfæri millistjórnenda.

Kjarakönnun 2018 birt, sjá hér og glæný launareiknivél var kynnt.

Andrés Jónsson almannatengill hélt skemmtilegt og fróðlegt erindi um atvinnutækifæri viðskipta- og hagfræðinga.

MYNDIR FRÁ DEGINUM