Mótum framtíðina saman

MÓTUM FRAMTÍÐINA SAMAN

Vorráðstefna FVH, SKÝ, Mannauðs, Ímark og Stjórnvísi

Í fyrsta skiptið taka fagfélögin höndum saman og standa fyrir glæsilegri vorráðstefnu um framtíðina einugis fyrir félagsfólk sitt. FVH hvetur félagsfólk til að skrá sig og styrkja tengslanet og hlíða á áhugaverða fyrirlesara úr fjölbreyttum áttum íslensk viðskiptalífs.

Uppselt er á viðburðinn