Virðisaukandi vörumerkjavísindi

Virðisaukandi vörumerkjavísindi
Á fundi ÍMARK og FVH munu sérfræðingar sænsku ráðgjafafyrirtækjanna KAPERO og Evidence lýsa því hvernig hægt er að auka afköst og skapa meira virði innan fyrirtækja með því að stilla allar deildir á sömu bylgjulengd.

Nýir straumar og stefnur í markaðsheiminum valda bransafólki oft hugarangri. Möguleikarnir poppa upp hver á fætur öðrum og tólunum fjölgar. Mun gervigrein, spjallmenni og ýmis sjálfvirkni sem á að auðvelda okkur að þjónusta viðskiptavini og gera það kannski betur? Á hvað eigum við að leggja áherslu í starfinu?

KAPERO og Evidence eru sænsk ráðgjafafyrirtæki sem hafa unnið með yfir 100 stærstu vörumerkjum á Norðurlöndunum. Sérfræðingar þeirra vita hvert á að beina kastljósinu til að skara framúr

Þrjú mikilvæg atriði til að skoða
– Arðbær mörkun og staðsetning vörumerkis.
– Markmið, stefna, miðlar og mælingar.
– Starfsemin, hlutverk og ferlar.

Ráðgjafafyrirtækin Kapero og Evidence sérhæfa sig í samskiptum og markaðssetningu. Síðastliðin ár hafa þau unnið fyrir fjölda stórra fyrirtækja með það að markmiði að einfalda og skýra ferla til að auka afköst og skapa þeim með meira virði. Leið þeirra er að innleiða ferla sem ganga þvert á deildir fyrirtækja og hjálpa þeim að ganga í takt að fyrirfram ákveðna markmiðinu. Saman hafa þau unnið fyrir fjölda stórra fyrirtækja á borð við IKEA, SAS, Electrolux, Coop, Lindex, Ålens, Telenor o.fl.

Kapero
is a management consultant specialized in marketing communication and media in digital transformation.
They support marketing/communication departments and media houses with optimization of: Organization/Processes and Channels/Effect.
They implement cross-functional processes, ensure creative quality and realize high efficiency gains.

Peter Lundberg and Kaj Johansson
Founders and Business Strategists in Process & Organization
Master of Science in Media Technology who after several years in management positions at media-oriented companies started Kapero and since 2002 have analyzed and developed about 60 of Sweden and the Nordic region’s largest brands. Peter and Kaj often appear in interviews and articles on issues of business-critical nature from the media and communication world.

Evidence Strategy
helps companies take a profitable position in the market. They help brands drive basic sales and profitability by taking a position in the market that makes more people want to buy what the brand wants to sell.

Ulrika Burling
CEO and Strategic Advisor
Ulrika has worked as a strategy consultant since the early 1990s. For the past 10 years she has been focusing on positioning issues, often on behalf of global groups and brands.

Dr. Niklas Bondesson
Founder and research manager
Niklas has a PhD in marketing at Stockholm University and work as management consultant. He researches in how branding, communication and marketing can as much financial return as possible and has been published in several of the world’s leading research journals. Niklas is well known in the context of lectures and has also conducted positioning analyzes for several of the Nordic countries most well-known companies.