Fókus Íslensku þekkingarverðlaunanna fyrir árið 2013 er á nýsköpun meðal þróaðra fyrirtækja og hvernig grónum fyrirtækjum hefur tekist að ná góðum árangri með stöðugri þróun á vöru- og/eða þjónustuframboði sínu.
Við veljum einnig viðskiptafræðing/hagfræðing ársins.