Ný stjórn FVH fyrir starfsárið 2016-17

Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2016-2017 en í þetta sinn tóku fimm nýir sæti í stjórninni. Kosið er í embætti stjórnar til tveggja ára í senn.

 

Stjorn 16-17

Stjórn FVH fyrir komandi starfsár, 2016-2017, er þannig skipuð:

• Formaður stjórnar: Dögg Hjaltalín, viðskiptafræðingur
• Varaformaður og fulltrúi nýliða: Vala Hrönn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
• Formaður fræðslunefndar: Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (vantar á mynd), viðskiptafræðingur
• Gjaldkeri: Helgi Rafn Helgason, viðskiptafræðingur
• Formaður ritnefndar: Sæunn Gísladóttir, hagfræðingur
• Fulltrú samstarfsaðila: Sveinn Agnarsson, hagfræðingur
• Fulltrúi kynningarmála: Stefán Jökull Stefánsson, viðskiptafræðingur
• Fulltrúi landsbyggðarinnar: Ásmundur Gíslason, viðskiptafræðingur
• Fulltrúi kjaranefndar: Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur
• Fulltrúi golfnefndar: Sverrir Sigursveinsson, viðskiptafræðingur
•Framkvæmdastjóri FVH er Sólveig Edda Bjarnadóttir