Á ráðstefnunni ætla að forsvarsmenn sex fyrirtækja sem hafa innleitt hugmyndafræði um samfélagsábyrgð að tala, í sjö mínútur hver, og segja okkur sína eigin sögu um samfélagsábyrgð – hvers vegna, hvernig og allt þar á milli.
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill vekja athygli félagsmanna á ráðstefnu Festa og Samtaka atvinnulífsins á Nordica Hilton hótelið fimmtudaginn 23. janúar milli 8.30 og 10.00.
Sögumenn verða:
– Kristján Gunnarsson, meðeigandi Kosmos & Kaos
– Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi
– Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans
– Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans
– Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
– Hulda Hreiðarsdóttir, stofnandi og yfirhönnuður Fafu
Fundarstjóri verður Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Auk þess verðum við með tengsla- og markaðstorg í 30 mínútur fyrir og eftir ráðstefnuna þar sem ráðgjafar og þjónustaðilar á sviði samfélagsábyrgðar kynna starfsemi sína.