Hagur, tímarit Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) kom út í dag 16. apríl og var sent með Viðskiptablaðinu á alla virka félagsmenn FVH búsetta hérlendis.
Meginefni tímaritsins að þessu sinni eru Íslensku þekkingarverðlaunin og val félagsins á viðskiptafræðingi ársins 2015. M.a. má finna umfjöllun um fyrirtækin Kerecis, ORF Líftækni og CRI sem voru öll tilnefnd sem Þekkingarfyrirtæki ársins 2015.
Rafræn útgáfa tímaritsins má finna hér
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga