Aðalfundur FVH var haldinn þann 27.maí sl. í Húsi verslunarinnar.
Farið var yfir starf félagsins á liðnum vetri og ársreikningur félagsins var undirritaður. Þar að auki var endurskoðandi kosinn og að lokum kosið til nýrrar stjórnar. Nokkrir stjórnarmeðlimir frá síðasta vetri gáfu ekki kost á sér áfram og bættust því nokrrir nýjir meðlimir við stjórnina.
Stjórn FVH veturinn 2016-2017
Formaður, Dögg Hjaltalín
Varaformaður og fulltrúi landsbyggðarinnar, Valdimar Halldórsson
Formaður fræðslunefndar, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (ný inn)
Gjaldkeri, Helgi Rafn Helgason (nýr inn)
Formaður ritnefndar, Sæunn Gísladóttir (ný inn)
Fulltrúi samstarfsaðila, Sveinn Agnarsson
Fulltrúi kynningarmála, Stefán Jökull Stefánsson (nýr inn)
Fulltrúi nýliða, Vala Hrönn Guðmundsdóttir
Fulltrúi kjaranefndar, Björn Brynjúlfur Björnsson (nýr inn)
Fulltrúi golfnefndar, Sverrir Sigursveinsson
FVH er þar með komið í sumarfrí þar til í lok ágúst. Fyrir mikilvæg mál verður hægt að hafa samband í gegnum fvh@fvh.is.